Heildsala

Ásbyrgi Flóra framleiðir ýmsar bökunar- og matreiðsluvörur auk krydda fyrir stóreldhús. Að auki býður heildverslun Ásbyrgi Flóru fjöldanum allan af vörum eins og matvælum, sælgæti, rafhlöðum, hreinlætisvörum  og fleira.

Yfirlit yfir vörur fyrir stóreldhús er að finna hér að neðan og vörulisti fyrir almennar heildsöluvörur birtist innan tíðar.

            VÖRULISTI SMÁSALA