Fréttir

Ásbyrgi Flóra tekur þátt í Local Food Festival

Ásbyrgi Flóra tekur þátt í norðlensku matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 30 september - 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyr 1. októberi og er einn stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og Food and Fun Pop Up Akureyri sem er í fyrsta skipti hluti af hátíðinni 30. september og 1. október.
Lesa meira

Ný heimasíða Ásbyrgis Flóru

Ásbyrgi Flóra hefur tekið nýja heimasíðu í gagnið en síðan er unnin af Stefnu hugbúnaðarhúsi. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um fjölbreytt vöruframboð Ásbyrgis Flóru sem og að gera viðskiptavinum kleift að panta vörur í gegnum síðuna.
Lesa meira